mánudagur, október 17, 2005

Restin af ferdalagsblogginu

Verd ad klara ad segja fra ferdalaginu okkar Gudnyjar i nokkrum ordum. Thetta var otrulegt aevintyri. Madur kann svo miklu betur ad meta einfoldustu hluti, eins og t.d. vatnsklosett eftir svona reisu. Tharna hafdi madur yfirleitt ekki um margt annad ad velja en "indian style" holu i jordina. Sum voru svo vidbjodslega ogedsleg ad eg a erfitt med ad lysa thvi. Vildi stundum oska thess ad eg vaeri ekki svona lyktnaem. Thakka samt fyrir goda sjon (sem bjargar manni fra thvi ad stiga i eitthvad sem madur vill ekki stiga i!!). Svo var thad annad ad vid thurftum alltaf ad suda i guide-inum ad gera klosettstopp. Thad maetti halda ad Indverjar thurfi aldrei ad pissa, a.m.k. fannst honum alveg edlilegt ad keyra i 5 klukkutima an thess ad ihuga stopp!

Vid keyrdum i gegnum thjodgard med villtum dyrum, Mudumalai Wildlife Sanctuary. Thar saum vid villtan fil (ja i eintolu), fullt af dadyrum, pafugla, og helling af opum. Thvi midur saum vid engin tigrisdyr. Naestsidasta degi ferdarinnar vordum vid i pinulitlu thorpi sem kallast Hogenakkal. Thorpid stendur vid fljot og handan vid fljotid er frumskogur. Thar lengst inni bua einhverjir aettbalkar eda tribal people. Thegar vid maettum a svaedid sagdi fararstjorinn okkur ad passa ad hafa gluggana alltaf lokada, annars myndu aparnir fara inn i herbergid okkar. Tharna voru sem sagt ekki flugnanet heldur apanet. Vid haettum okkur nu samt ut a svalir, bara adeins ad kikja a apana sem vissulega voru allt i kring. Eftir ad hafa bordad enn einn nudluskammtinn helt hopurinn i att ad fljotinu thar sem bodid var upp a siglingu i bambusbatum. Thetta eru kringlottir batar vafdir ur bambus og straum, mjog svo valtir og alls ekki traustvekjandi ad mati KLS! Vid haettum okkur tho i tha og sigldum ad 2 fossum. Fararstjorinn var buinn ad tala um ad vatnid vaeri mjog hreint og ad vid gaetum badad okkur i fossinum. Thad ber hins vegar ad skoda ad hreint a maelikvarda Indverja er skitugt a okkar islenska maelikvarda. Drullubrunt vatnid virkadi ekki gedslegra en svo ad eg hafdi ekki lyst a ad dyfa litlu tanni ofan i thad!! Eg missti reyndar af thvi ad sja einn foss i navigi en til thess hefdi eg thurft ad vada upp ad hnjam. No thank you, no thank you, just enjoying the view from here, thurfti eg ad endurtaka hvad ofan i annad thar sem eg med min 30 moskitobit vildi ekki taka sensa fyrir 1 litinn foss (a islenskan maelikvarda). En thetta var virkilega nice dagur og gaman ad profa thessa undirskala-bata tho littla hjartad i KLS hafi tekid nokkur aukaslog a koflum thegar baturinn ruggadi helst til mikid.

Vid Gudny erum mjog heppnar ad hafa fengid thetta fri og getad ferdast svona. Margir traineear thurfa jafnvel ad vinna lika a laugardogum og hafa litid sem ekkert farid ut fyrir borgina, thratt fyrir ad hafa verid her i nokkra manudi. Thannig ad thratt fyrir frekar lelega gistiadstodu, salernisadstodu, og litla fjolbreytni i faedu var thetta otrulega gaman. Eg gat endalaust horft ut um gluggann a rutunni og fylgst med sveitalifinu. Ja og annad sem eg gleymi ad minnast a. Otrulegt hvad thad er starad mikid a mann. Eg held ad folk myndi ekki stara meira tho graenar geimverur maettu a svaedid. An grins. Eg er ekki bara ad tala um bornin. Thad voru ekki sidur fullordna folkid. Hvad eftir annad var folk ad koma upp ad okkur og bidja um ad fa ad taka mynd af okkur. Se fyrir mer fjolskyldualbumid hja theim, "ja og tharna hittum vid hvita manneskju". Rosa spes. Kannski af thvi vid vorum ekki a typiskum turistastodum. Liklega sjaldan sem evropskar eda ameriskar manneskjur heimsaekja thessi thorp. Okkur fannst thetta samt bara lika gaman, t.d. saum vid hop folks, ca 20 manns i matarpasu fra vinnu a akrinum. Allt i einu rauk einn madurinn upp, og benti a rutuna, greinilega buinn ad koma auga a hvitt andlit. Eg stakk natturulega hofdinu ut um gluggann og veifadi til allra og fekk 20 bros og veif til baka. Yndislegt.

En aetli thetta se ekki nog um ferdalagid. Alla vega dettur mer ekki meira i hug i bili.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home