Myndir

Jaeja, eg gat loksins sett inn myndir, m.a. ur ferdalaginu. Her er slodin:
http://public.fotki.com/Gudnyjarmyndir/indland_-_kristin/
Eg a reyndar eftir ad skrifa skyringartexta. Thad bidur betri tima. Og ja eitt enn, eg er alveg buin ad gleyma hvernig eg baeti linkum inn a bloggid mitt. Thad vaeri mjog vel thegid og myndi spara mer mikinn tima ef einhver ykkar sem munid hvernig thad er gert nenntud ad senda mer e-mail med leidbeiningum. Skrifa meira fljotlega. Bless i bili.
6 Comments:
Mér sýnist þú alveg kunna að bæta inn linkum en ef ekki þá er það bara einn svaka simpell html kóði sem þú setur inn í template-ið þitt:
Góðar stundir, Sara
Hæ hæ. Sophie var að segja mér frá blogginu, mjög skemmtileg lesning, hljómar eins og eitt heljarinnar ævintýri. Góða skemmtun. Kv. Tinna
Gaman að sjá myndirnar inni á síðunni þinni :) Tók eftir myndinni af apótekinu...bara næstum því eins og í Reykjavík...ha,ha,ha...
Hae hae.
Gaman ad lesa lysingar fra odrum sem eru ad upplifa thad sama og vid :) Fyndid hvad hotelherbergin herna verda allt i lagi thegar 1 eda 2 Kingfisher eru komnir i maga.
Kvedja, Jona
www.utlond.blogspot.com
Takk fyrir thad Rakel. Gaurarnir eru AIESEC traineear fra Noregi og Spani, their vildu endilega vera med okkur a mynd.
Sara: Ja mer tokst held eg ad skella inn einhverjum linkum. Helt ad eg hefdi verid alveg buin ad gleyma hvernig atti ad gera thetta en thetta tokst med fikti.
Takk fyrir kvedjurnar Tinna og Gudrun. Adeins odruvisi apotekin her hehe. Her getur madur labbad inn og keypt hvad sem madur vill an lyfsedils. Keypti einmitt ofnaemistoflur, syklalyf og sterakrem an nokkurra erfidleika eda spurninga.
Jona: Gaman ad lesa ferdasoguna ykkar.
Bogga: Ja bornin eru otruleg krutt. Yndisleg alveg eins og nanast allt folkid herna. Reyni ad setja skyringar vid myndirnar fljotlega.
Sæl Kristín.
gaman að fá að fylgjast með þér í Indlandinu góða. Hafðu það sem allra best og vertu dugleg að setja inn myndir. Kveðjur frá Aiesec á Íslandi :)
Skrifa ummæli
<< Home