þriðjudagur, september 20, 2005

Beach house party, flensuskratti og fleira

Okkur var bodid i strandparty hja einum Aiesec trainee um helgina. Strakur fra Brasiliu atti afmaeli og leigdi hus med sundlaug undir herlegheitin. Tharna voru ca 40 manns og heljarinnar stemning. Vid Islendingarnir letum okkar ad sjalfsogdu ekki eftir liggja, sungum afmaelissonginn a islensku asamt fleiri godum logum. ,,Does everybody in Iceland sing so much?" vorum vid spurdar. Erum bunar ad spjalla helling vid adra trainee-a og list bara agaetlega a thetta allt saman herna i Chennai. Madur a tho eftir ad meta hversdagslega hluti miklu betur eftir ad madur kemur heim, t.d. allt hreina vatnid heima og goda matinn.

Sakna thess otrulega ad fa varla kjot herna. Forum i gaer ad borda a 5 stjornu hotel. Thvilikur luxus. Pontudum okkur kaldan bjor fyrir matinn og svo fekk eg mer grilladan kjukling med jogurt sosu. Leid samt pinu eins og Fred Flintstone thegar eg reif i mig kjuklingalaerin med hondunum. A venjulegum veitingahusum er ekki haegt ad panta bjor eda vin med vatnum. Reyndar thekkist lettvin varla her i Chennai. Thad tidkast heldur ekki ad konur reyki eda drekki. Thannig ad pobbarnir eru thettsetnir af karlmonnum en konurnar eru heima, enda thurfa thaer ad vakna snemma til ad elda morgunmat og nesti fyrir manninn sinn, bornin og thaer sjalfar. Sa thetta i hnotskurn i gaer thegar konan sem utvegadi okkur ibudina og byr i husinu okkar, var sein fyrir thegar vid vorum ad fara i skolann taeplega kl. 9. Samt vaknadi hun kl. 5 til ad elda fyrir alla familiuna og gera all klart. Madurinn hennar var rett ad skrida fram ur ruminu thegar vid logdum af stad i skolann. Her i Chennai er lika arranged marriage mjog algeng. Fjolskyldan thin skaffar ther maka ur einhverri annarri fjolskyldu sem theim likar vel vid. Konur mega ekki vera i hnesidum pilsum eda hlyrabolum. Her eru fostureydingar ekki leyfdar. Konur mega ekki horfa i augun a karlmonnum sem thaer maeta, thaer eiga helst ad horfa nidur. Samt eru konur alveg menntadar eins og karlar og kennararnir eru flestir konur (thad er litid mjog mikid upp til kennara her).

Annars er eg buin ad na mer i einhvern halsbolguskratta thannig eg er ekkert serlega hress. Er samt hitalaus ad eg held thannig eg reyni bara ad taka thvi rolega. Eg verd vonandi ordin god a morgun. Aetla ad kenna litlu krokkunum i skolanum ad dansa afrodans! Thetta verdur eitthvad skrautlegt. Gaman samt. Eg er buin ad kenna einhverjum theirra hofud, herdar, hne og taer a ensku og islensku og lika sa eg spoa. Var ad rifja upp Bukollu i gaerkvoldi thegar eg uppgotvadi mer til mikillar skelfingar ad eg mundi varla soguthradinn! Gudny var svo hjalplega ad fylla inn i eydurnar (var alveg buin ad gleyma thessu med balid og litlu skessuna!).

En aetli thetta se ekki komid gott i bili. Endilega veridi dugleg ad kommenta eda senda mer meil. Eg hef mjog gaman af hvoru tveggja. Kvedjur fra Indlandi :)

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Rev your engines -- Burnout Revenge/Legends are here
Last year's Burnout 3: Takedown reinvented the definition of arcade racer. This year, Criterion is hitting us with a full-fledged console sequel, Burnout Revenge , and a best-of portable compilation, Burnout ...
Blogs are making lots of money on the net. Are you interested in turning yours into a money machine? This is one of the best
search engine marketing company online markets to be in.

The successful affiliate marketers are using the search engine marketing company to get their sites and blogs crawled, indexed and even ranked, at the top in the best search engines in less than one week.

20/9/05 13:16  
Anonymous Nafnlaus said...

Ja var tad ekki :) einhverjir komnirá meilinn til að graeda a ter :(
Vertu hress. Bless mamma

21/9/05 11:01  
Anonymous Nafnlaus said...

Sæl og blessuð,

Gott að þú ert komin heilu og höldnu og að þú hefur það gott. Flugurnar venjast eftir smá tíma.. :)

Góða skemmtun

kv. Harpa

21/9/05 12:49  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ, það er gaman að fylgjast með ævintýrinu og sjá að allt gengur vel.
kveðja
Pabbi

21/9/05 18:18  
Blogger Katrin said...

Hæ, hæ! Gott að heyra að allt gengur vel - já, maður lærir svo sannarlega að meta hvað maður hefur það gott heima á Íslandi eftir dvöl í svona framandi landi! Hafðu það gott og ég bið að heilsa Guðnýju! P.s. ég var að klukka þig - sjá bloggið mitt;)

21/9/05 22:09  

Skrifa ummæli

<< Home