Flutt i nyja ibud
Jaeja, tha erum vid Gudny fluttar i nyja ibud. Einn kennaranna i skolanum minum baud okkur ad vera i ibud sem fraendi hennar a. Ibudin er i sama husi og hun byr i, thvilikt hrein og fin midad vid hina. Vatn allan solarhringinn og vid megum thvo thvott hja kennaranum, nota isskapinn, orbylgjuofninn, tolvuna hennar o.s.frv. Get ekki sagt ad eg hafi saknad hinnar ibudarinnar, eins ogedsleg og hun var. Ja fyrir ykkur sem ekki vita tha er Gudny islensk stelpa sem eg kynntist gegnum Aiesec. Hun er throskathjalfi og er ad vinna i skola fyrir einhverf born her i Chennai. Hun er lika med blogg, www.blog.central.is/countrygirls .
Annars gengur vinnan bara vel. Hef hingad til bara verid ad kynna Island fyrir mismunandi bekkjum. Gengur reyndar stundum pinu erfidlega ad skilja indverska framburdinn, serstaklega thegar krakkarnir tala hvert i kapp vid annad. Konurnar sem kenna i MDA eru alveg frabaerar. Bjoda mer endalaust ad smakka matinn theirra. Flestar eru thaer graenmetisaetur svo maturinn er svolitid odruvisi en kjotaetan Kristin a ad venjast en eg hef tho ekki smakkad neitt vont. Og ekki fengid alvarlega i magann, 7, 9, 13!
Her i Chennai eru 32 Aiesec skiptinemar. Hittum nokkra theirra i gaer. Forum orugglega i einhver ferdalog med theim. En eg verd vist ad fara ad borda e-d. Er buin ad vera allt of lengi i tolvunni... Bless i bili
2 Comments:
hi elskan
mikið er nú gott að heyra frá þér- ævintýrið sem þú ert búin að lenda í VÁ BRAVO ma belle. hafðu það sem allra best og ég mun fylgjast með þér.
love you girl
margrét
hi elskan
mikið er nú gott að heyra frá þér- ævintýrið sem þú ert búin að lenda í VÁ BRAVO ma belle. hafðu það sem allra best og ég mun fylgjast með þér.
love you girl
margrét
Skrifa ummæli
<< Home