þriðjudagur, september 06, 2005

Veðurspáin

Já, já. Ákvað svona að gamni að tékka á veðrinu núna í Chennai. Tók fyrst Fahrenheit gráður fyrir Celcius og komst að þeirri niðurstöðu að KLS myndi bráðna og breytast í fljótandi form innan skamms. Þetta er þó ekki alveg svo slæmt. Ca 30 stiga hiti núna en þrumuveður. Monsoon tímabilið er víst ennþá þarna úti. Maður dressar sig bara í regngalla.

Annars er ég að lesa á fullu um dyslexiu. Búin að lesa góðan túrista-upplýsinga-pakka um Indland. 3 dagar til stefnu. Vííí

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Góða ferð elskan :) Hittumst heilar í desember Kv. mamma

9/9/05 15:26  
Anonymous Nafnlaus said...

hallo hallo og takk fyrir sidast. eg var ad skrida inn i tekkland og borgina sem enginn vissi ad vaeri til, pardubice.

yndislegt hversu land getur verid langt a eftir thratt fyrir nalaegd vid vestrid, her a eg eftir ad skemmta mer!

ahoj til ykkar

bjorgvin
www.lengilifis.us

11/9/05 19:42  

Skrifa ummæli

<< Home