mánudagur, október 10, 2005

Ferdalag um S-Indland, danshatid og sundlaugarparty

Vid Gudny erum bunar ad vera i frii i skolanum ut af hatid sem er kollud niu naetur. Thetta er einhvers konar hindi hatid sem snyst medal annars um thad ad heimsaekja nagranna sina og gefa theim gjafir. Eftir friid hefst lika ny onn i skolanum en skolaarinu er skipt upp i 3 annir. Vid notudum taekifaerid og forum i ferdalag um Sudur-Indland. Upphaflega aetludum vid ad skipuleggja thetta sjalfar en saum ad thad var allt of flokid og erfitt thannig ad vid skelltum okkur a tourist information office her i Chennai. Keyptum thar 6 daga pakkaferd med rutu, leidsogumanni og gistingu innifalinni i verdinu (sem var otrulega lagt, 5000 kr islenskar). Vid bjuggumst vid ad thetta yrdu bara turistar a bord vid okkur en thegar vid maettum a stadinn voru tharna bara Indverjar. 4 hjon og 2 theirra med born. Vid logdum af stad eldsnemma ad laugardagsmorgni og vissum svo sem eiginlega ekkert a hverju vid attum von.
Stoppudum mjog fljotlega a indverskum matsolustad fyrir morgunmat. Matsedillinn bara a indversku takk. Ju vid fengum ad sja matsedil med enskum stofum en hofdum ekki hugmynd um hvad ordin thyddu. Idli, dosa, vada, dosa masala, allt hljomadi thetta frekar framandi. Pontudum eitthvad og fengum djupsteikta braudklessu og hrisgrjon a bananabladi. Thetta var bara byrjunin... Allir hinir i ferdinni voru graenmetisaetur thannig ad urvalid af mat i ferdinni var ekki beisid. Hmmm... nudlur, nudlur eda hrisgrjon, dosa masala, og ja pepsi og flogur (sem var meginfaeda KLS!!). En thetta var bara viss stemning. I ferdinni saum vid helling af baenamoskum eda temples. Mjog athyglisvert ad sja folkid stunda sinar helgiathafnir. Alltaf thurfti ad fara ur skonum adur en inn var haldid og skipti engu tho gangstettin vaeri brennandi heit ut af solinni! Vid forum lika i silkiverksmidju thar sem vid saum hvernig silki er handofid med gullthradum. Keyptum okkur audvitad sitthvorn sari-inn. Reyndar 2 a mann ef ut i thad er farid (kaupodu Islendingar).

Vid fengum nett sjokk thegar vid saum hotelid sem gista atti a fyrstu nottina. Thar voru nokkrar edlur i mottokunefnd, kongulaer og moskitoflugur. Skitug rumfot og svona. Forum a veitingastadinn a hotelinu en saum varla neitt fyrir reykjarmekki. Thannig ad hvad gera baendur tha... ju fara a barinn og kaupa ser storan bjor. Adeins ad roa taugarnar. Thad var reyndar frekar spes stemning a thessum bar sem leit ut eins og klipptur ur gomlum vestra. Kolnidamyrkur, reykjarmokkur, og fullt af augum sem stordu a thessar tvaer hvitu stelpur eins og geimverur vaeru maettar a svaedid. Vid drogum tha alyktun ad myrkrid vaeri til ad fela skitinn. Viti menn, okkur leid mun betur eftir bjorinn svo vid logdum til atlogu vid kvoldmatinn a veitingastadnum. Bordudum sma af kjuklinganudlum en misstum listina thegar vid saum virkilega bleika kjuklingabita. Aftur var haldid a barinn og nu var thad sitthvort vodkastaupid. Til ad drepa hugsanlegar salmonellur, camphylobacter o.s.frv. 1 bjor sidar leit svefnherbergid bara ordid agaetlega ut, a.m.k. thannig ad vid gatum hugsad okkur ad leggjast thar i nokkra klukkutima!!

Vid skodudum borgirnar Bangalore og Mysore, hallir, listigarda og visindasafn. Komst ad thvi ad eg er algjort visindanord en Gudny ekki. Henni fannst thetta ekkert spes en mer fannst thetta storfenglegt! Otrulega gaman ad sja hvernig orbylgjur, GPM taeki, syndarveruleikataeki, og hin ymsu taeki virka.

Thad sem hreif mig mest i ferdinni var eiginlega thad sem madur sa ut um gluggann i rutunni. Vid keyrdum i gegnum hvert fataekrathorpid a faetur odru. Saum endalaust mikid af folki vinna baki brotnu a okrunum. I steikjandi hita stod folkid i blautri ledju upp ad okla, bogid i baki vid vinnu a hrisgrjonaokrum. Annars stadar var folk ad tyna lauf af tobaksplontum. Menn og uxar ad plaegja akra. Kofar ur bambus og straum. Oll thessi vink og bros sem vid fengum thegar folkid sa hvitt andlit stara ut um gluggann i rutunni.

... Framhald sidar. Thad er verid ad loka netkaffihusinu. Skrifa meira um ferdinda naest thegar eg kemst i tolvu.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Bíð spennt

11/10/05 11:47  
Anonymous Nafnlaus said...

Úpps.
Þetta var mamma gamla að blogga :)
Las á síðu Guðnýjar að þið eruð að flytja.
Gangi ykkur allt í haginn. Kveðja frá ísaköldu landi.
Mamma

11/10/05 12:07  
Blogger Nielsen said...

Ja, finnst ykkur maturinn ekki aedislegur???

Hvort eru tad hrisgrjonin med kartoflunum eda kartoflurnar med hrisgrjonunum sem ykkur finnst bragdast best??

Mer finnst tad eiginlega braudid med kartoflufyllingunni...

Tessir Indverjar eru kartoflusjukir!!!

A tetta kannski ekkert vid i sudurhlutanum...?

Haldid afram ad njota.
Knus knus ur nordrinu :)

14/10/05 09:12  

Skrifa ummæli

<< Home