fimmtudagur, september 29, 2005

Afro, songur og vettvangsferd

Eg gat loksins spilad afrotonlist i vikunni og thar af leidandi dansad med krokkunum. Fekk lanadan geislaspilara hja Janiki, kennaranum sem byr fyrir nedan mig. Hun er buin ad vera otrulega almennileg, lanar okkur hina og thessa hluti, sendir bilstjorann sinn ut i bud, leyfir okkur ad nota tolvuna hja ser og eg bara veit ekki hvad. Allavega, afrodansinn gekk bara betur en eg thordi nokkurn timann ad vona. Krakkarnir hofdu held eg bara mjog gaman af thessu og held eg kennararnir lika. Kenndi theim bara nokkur einfold spor, let thau byrja a ad klappa med til ad finna taktinn og svona. Eg var reyndar alveg buin a thvi eftir ad hafa dansad afro i 2svar sinnum 45 minutur i 38 stiga hita, kappklaedd! Aetla her eftir bara ad taka 1 bekk a dag eda i mesta lagi 1 bekk fyrir hadegi og 1 eftir hadegi. Daginn eftir afrotimann hopudust litlu krakkarnir ad mer, toku utan um mig og klipu i kinnarnar a mer. "We dance now". "Your dance very nice". Thau eru svo miklar dullur. I gaer var eg hins vegar i stussi uppi a immigration office vid ad fa atvinnuleyfi. Thad hafdist eftir thonokkra bid og maetti eg bara eftir hadegi i skolann. Tha var eg med krakkana i songtima thar til skoladeginum lauk. Thad er aedislegt ad sja hvad morg theirra eru musikolsk. Thau vildu oll fa ad syngja einsong fyrir mig og oftar en ekki fylgdi halfpartinn indverskur dans med, svo mikil var innlifunin. Hingad til hefur ekki verid mikid um tonlistartima og theim hefur ekki verid kenndur neinn dans. Ithrottatiminn theirra lysir ser med teygjum og styrktaraefingum i 10 minutur a hverjum morgni en eg held ad ekkert barnanna laeri ad synda, a.m.k. ekki i thessum skola. Thannig ad eg get vonandi gefid thessum krilum eitthvad, tho ekki vaeri nema nokkur skrytin dansspor og log til ad syngja. Eg er stundum ad efast um sjalfa mig, finnst eg audvitad ekki alveg hafa rettu menntunina til ad vera i thessu starfi en madur verdur bara ad gera gott ur thessu.
Ja a morgun eru reyndar foreldravidtol og fae eg ad sitja med skolastjoranum og spyrja foreldrana ut i lyfjamedferdir barnanna en morg theirra eru greind ofvirk eda med athyglisbrest. Thad verdur forvitnilegt ad sja hvort thetta se eitthvad svipad og heima eda hvort allir seu a einhverjum natturulyfjum eda homopatalyfjum. Eg hef nefnilega rekid mig a thad ad her rikir vidhorfid ad allt se hollt ur natturunni og thu getir ekki fengid neina eiturverkun af natturuafurdum! Lyf seu aftur a moti "gervi" thannig thau eru i theirra augum ekki eins heilsusamleg. Eg tharf alveg ad sitja a mer thegar folk heldur thessu fram hvad eftir annad.

I dag forum vid i vettvangsferd i skolanum. Kiktum i Saint Thomas kirkjuna, Aquarium (sem voru nokkur bur med fiskum og krobbum), saum einhvern minnisvarda um manninn sem gaf Indverjum stjornarskrana theirra og loks forum vid i barnagardinn, sem inniheldur apa, pafagauka, pelikana, pardusdyr o.fl. Thetta var finasta ferd en eg skemmti mer eiginlega best i rutunni tho ekki vaeri hun loftkaeld. Thar voru graejurnar stilltar i botn og svo voru allir krakkarnir ad syngja og dansa vid indversk daegurlog. Thau kunnu textana ut og inn, thratt fyrir ad eiga i miklum erfidleikum med ad laera mun styttri texta eda ljod i skolanum. Thetta synir manni hvad thad skiptir gridarlega miklu mali ad vekja ahuga hja theim og svo hjalpar orugglega takturinn lika.

Jaeja, thad er vist buid ad klukka mig (2svar) sem thydir ad eg a ad skrifa 5 stadreyndir um mig. Er samt alltaf a hlaupum thegar eg er a netinu thannig eg leggst kannski yfir thetta i kvold og skrifa i naesta blogg. Eg er nuna a leidinni a pizzakvold med hinum skiptinemunum en vid hittumst alltaf a fimmtudagskvoldum. Bless i bili.

5 Comments:

Blogger lkristin said...

Hæ hæ frænka, hvað er aftur emailið hjá þér? Þarf að spyrja þig smá lyfjafræði-spurninga. ;) ...passaðu þig að borða ekki sveppa-pítsu ;)

30/9/05 11:38  
Blogger Kristin Laufey said...

Hae hae. Eg vil ekki birta e-mailid mitt a netinu thvi tha fae eg fullt af ruslposti. Mamma er med e-mailid mitt. Thu getur hringt i hana og fengid thad eda sent mer meil a hi-mailid mitt. Thad er held eg enntha opid. Endilega hafdu samband :)

30/9/05 12:22  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ, það er gaman að fylgjast með og síst of langur texti.
kveðja úr kuldanum
pabbi

30/9/05 22:25  
Anonymous Nafnlaus said...

uff, talandi um ad finnast madur ekki hafa rettu menntunina til ad vera ad gera thetta sem madur er ad brasa i!

ad minnsta kosti einu sinni a dag herna megin!

TekklandsBjorgvin

3/10/05 14:14  
Anonymous Nafnlaus said...

hi elskan mín
vonandi hefurðu það sem allra best út í hinum stóra heimi...ert þú með nýjast e- mailið hennar Katrínar? ef þú ert með það gæturðu sent það á mig:-)
Hafðu það gott dúllan mín
bisou
margrét

6/10/05 15:15  

Skrifa ummæli

<< Home