mánudagur, október 17, 2005

Danshatidin og formal dinner

Vid komum til baka ur ferdalaginu a fimmtudegi. A fostudeginum, eda degi sidar var svona formlegur kvoldverdur og annual buisness meeting hja Aiesec. Thar var dresscode, annad hvort formal dress eda sari. Thar sem eg tok engin fin fot med mer og ekki Gudny heldur akvadum vid ad fara i sariunum okkar sem vid keyptum i ferdinni. Thannig ad a fostudeginum vorum vid alveg a hlaupum vid ad finna "ready-made" blussu undir sari-inn og undirpils. Thraeddum hverja budina a faetur annarri. Fundum loksins bud sem seldi thetta en erfidara var ad finna eitthvad sem passadi. Skelltum okkur a sitthvort settid og half hlupum heim a leid enda varla mikid meira en klukkutimi i matinn. Vid hofdum aetlad ad bidja Janiki, kennarann sem eg vinn med og bjo i sama husi, ad hjalpa okkur ad vefja sari-inn en hun var ekki heima. Hringdum i Aiesec-krakka og a endanum komu 3 elskulegar stelpur og klaeddu okkur i. Thad er ekkert sma mal ad vefja thessa 6 metra af silki. Efast um ad eg nai einhvern timann tokum a thvi. Vid maettum i dinnerinn rett adur en allt byrjadi, glansandi finar i silkisariunum okkar. Thad er nu samt sidur en svo audvelt ad klaedast thessu. Manni er otrulega heitt og thetta er alltaf eins thetta se ad detta nidur um mann (eda eg amk hafdi thad a tilfinningunni). Thannig ad um leid og matnum lauk rukum vid Gudny heim a leid ad skipta um fot.

Vid hittum svo adra traineea thegar vid vorum komnar i gallabuxur og bol og forum med theim a danshatid i George Town (hverfi i Chennai). Thad var buid ad strengja duk a milli husa thannig ad ein stutt gata var ordin ad nokkurs konar storum sal. Vid maettum a svaedid og vissum ekkert a hverju vid attum von, heldum ad vid vaerum ad fara ad horfa a einhverja dansa. En nei, okkur var skipad ur skonum, doppa malud a ennid a okkur og svo var okkur ytt inn i hringinn (folkid dansadi i einum storum hring eda nokkurs konar halarofu). Vid vissum nu varla hvad vid attum ad gera, reyndum eitthvad ad dilla okkur eftir tonlistinni en hofum orugglega verid frekar fyndin sjon. Eftir 2-3 hringi var thetta nu samt ordid lettara, eg var buin ad na thessum serstaka takti og gat a.m.k. hermt nokkurn veginn eftir danssporunum sem flestir voru ad gera. Tha var mer kippt i einhvern innri hring thar sem eg laerdi 2 ny dansspor til vidbotar. Eg skemmti mer konunglega. Eg elska ad dansa og thad er svo gaman um leid og madur naer sma tokum a sporunum. Lika gaman ad eftir thetta var folk ad hrosa mer fyrir dansinn, tho thad hafi e.t.v. bara verid fyrir kurteisissakir. Thad var tekid sma hle og allir fengu 2 prik i hendurnar. Svo voru strakarnir latnir vera i ytri hring og stelpurnar innri hring og nu attu allir ad dansa med thvi ad sla saman prikunum eftir akvedinni reglu. Stelpurnar faerdu sig sidan um 1 saeti eftir hvern takt. Thetta hefdi kannski ekki verid mikid mal ef allir hefdu gert eins. En nei nei, audvitad hafdi hver og einn sina skodun a thvi hvernig atti ad gera thetta thannig eg thakka bara fyrir ad hafa ekki slasad einhvern med thvi ad berja prikunum i hausinn eda eitthvad alika. Vid heldum heim a leid ca kl. 3 um nottina, alveg bunar a thvi en samt i saeluvimu, thetta var svo gaman.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home