Veikindi og snemmbuin heimferd
Eg er buin ad hafa svolitid meiri tima i tolvunni en venjulega og thess vegna er eg ad hruga inn a bloggid. Fekk einhverja virkilega leidinlega viruspest sem er ad ganga her i Chennai og er buin ad vera mjog lasin i nokkra daga. Eg fae nanast aldrei hita en a laugardagsmorgninum var eg komin med hita sem sidan haekkadi bara og haekkadi. Allan sunnudaginn var eg med taepl. 40 stiga hita thratt fyrir ad eta paracetamol a 4ra tima fresti og eg atti ordid virkilega erfitt med andardratt, hostadi og hostadi. Kofsveitt, andstutt og mattlaus drusladist eg upp a Isabel hospital, i annad sinni fra thvi eg kom til Chennai. Hjukkan thar mundi eftir mer fra thvi sidast og brosti voda mikid til min. Eftir ad laeknirinn hafdi skodad mig og hjukkan maelt mig var mer skipad upp i rum og hvad haldid thid..... ju, aftur fekk KLS sprautu i rassinn! Thau sogdu ad thad vaeri naudsynlegt ad na hitanum nidur aftur thannig ad eg gat litid gert annad en taka a moti enn einu lyfinu i bossann. Ekki gott. Hjukkan spurdi mig svo hvort eg vildi ad hun setti upp nal svo thad vaeri audveldar ad gefa mer lyf i aed! 10 minutum adur hafdi laeknirinn sagt ad thessi pest vaeri ekki svo alvarleg! Eg helt nu ekki. "No, no, I don't like injections. I want tablets. This is enough for me thank you." Langadi ekki ad fara ad liggja tharna a stofu med 2 odrum veikum einstaklingum, serstaklega eftir ad laeknirinn hafdi sagt ad eg fengi nokkur lyf og myndi bara liggja roleg i nokkra daga, tha yrdi eg fin. Aftur var Gudny send i apotekid og kom aftur med 4 mism. lyf i poka. Nuna er sem sagt thridjudagur, eg er ordin hitalaus en enntha drulluslopp og hostandi. Thannig eftir miklar vangaveltur og samraedur vid David og mommu tha hef eg akvedid ad koma mer heim i naestu viku. Madur verdur berskjaldadri fyrir sykingum eftir ad hafa verid svona mikid veikur og sykingar verda miklu tidari her thegar regntimabilid stendur yfir. Mig langar ekki ad lenda enn eina ferdina uppi a spitala. Audvitad finnst mer rosalega leidinlegt ad geta ekki skodad mig meira um og gert meira i skolanum en thad verdur bara ad hafa thad. Thad er ekki thad skemmtilegasta ad vera veikur her. Ekkert sjonvarp, ekkert heitt vatn sem thydir engin sturta thegar madur er veikur, enginn til ad hjukra manni o.s.frv. En thad verdur voda gott ad koma heim og hitta folkid mitt aftur. Eg er samt thakklat fyrir thennan tima sem eg hef verid her. Mer finnst eg hafa laert heilmikid og sed otrulega margt nytt a thessum tima. Eg veit lika ad bornin i skolanum hofdu mjog gaman af thvi ad fa svona "gestakennara" fra framandi landi tho thetta hafi verid heldur stutt. Eg kem sem sagt ad kvoldi 26. oktober til Keflavikur eftir taepl. solarhringsferdalag. Er strax farin ad lata mig dreyma um ymsan mat, heita sturtu, islenskt vatn, malt og appelsin o.fl.
Alla vega, margt fer odruvisi en aetlad var. Sjaumst a Islandi :)